Sagnheimar, byggðasafn – Hannes lóðs og sjómennska fyrri tíma
Kl. 16:00 Sjávarútvegur og sjósókn á árabátaöld.
Jón Þ. Þór sagnfræðingur.
Jón Þ. Þór sagnfræðingur.
Kl. 16:25 Áraskipin fyrir og um árið 1900, smíði þeirra og sjóhæfni.
Gunnar Marel Eggertsson, skipasmiður.
Kl. 16:50 Óvæntur dagskrárliður.
Kl. 17:00 Hannes Jónsson lóðs (1852-1937), líf og starf.
Haraldur Þorsteinn Gunnarsson og Tómas Jóhannesson.
Kl. 17:30 Kristín Jóhannsdóttir: Lokaorð
Kaffi, spjall.
Flutt verða stutt viðtöl við Jóhannes Tómasson og Jórunni Gunnarsdóttur, sem minnast Hannesar, afa og langafa.
Allir hjartanlega velkomnir!
Dagskráin er styrkt af Menningarráði Suðurlands og Vestmannaeyjabæ.