Áhrif, afleiðingar og aðgerðir
ÞRIÐJUDAG 26. MARS KL. 17:30-18:30
Í ÞEKKINGARSETRINU VIÐ ÆGISGÖTU
Á fundinum verður farið yfir þá stöðu sem upp er komin í kjölfar þess
loðnubrest sem orðin er staðreynd. Fjárhagslegt högg er gríðarlegt
fyrir samfélag eins og Vestmannaeyjar, fólk, fyrirtæki og sveitarfélagið,
sem á mikið undir loðnuveiðum og vinnslu loðnuafurða.
Á fundinum verða framsögumenn frá Þekkingarsetrinu,
Vestmannaeyjabæ og Útvegsbændafélagi Vestmannaeyja.
Að loknum framsögum verða umræður.
AÐGANGUR ER ÖLLUM OPINN