Þekkingarsetur Vestmannaeyja býður ferðaþjónustuaðilum í Vestmannaeyjum til málfundar um stöðu ferðamála.
Miðvikudaginn 7. mars – frá kl. 16:30 til 17:45
Ægisgötu 2, fundarsal á 2. hæð (Heimakletti)
Dagskrá fundarins
- Frummælandi Þórdís Kolbrún – Sýn ráðherra á framtíð ferðaþjónustunnar.
- Umræður um stöðu ferðaþjónustunnar í Vestmannaeyjum.