Byggingamenn
Þetta námskeið er fyrir alla sem koma að byggingarframkvæmdum og þurfa að þétta milli brunahólfa. Það er haldið skv. ákvæðum reglugerðar 1067/2011 um þjónustuaðila brunavarna. Markmið þess er að þátttakendur kunni skil á reglum um brunaþéttingar og efnum sem notuð eru til þeirra. Námskeiðið er haldið í samvinnu við Húsnæðis- og mannvirkjastofnun.
Hægt er að skrá sig hér
Hefst 30. jan. kl: 14:30 AFLÝST
- Lengd 4 klukkustundir
- Námsmat 80% mæting
- Kennari Guðmundur Gunnarsson, byggingaverkfræðingur
- Staðsetning Þekkingarsetur Vestmannaeyja, Ægisgötu 2
- Fullt verð 30.000 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR 6.000 kr.-
Tengiliður
Harpa Maren Sigurgeirsdóttirharpa@idan.is