Í sjötta tölublaði Fugla 2009, birtist grein um stöðu lundastofnsins í Vestmannaeyjum. Greinin er eftir Erp S. Hansen og vísindamenn Náttúrustofu Suðurlands.
Í greininni kemur m.a. fram að varpafkoma lunda í Vestmannaeyjum undanfarin fimm ár hefur verið mjög léleg og ekki nema brot af því sem þarf til viðhalds varpstofnsins. Kemur fram að mjög fáir 4-5 ára fuglar munu hefja varp a.m.k. næstu fimm árin og að talið sé að Viðkomubrestur sandsílis sé orsök vandans..
Greinin er aðgengilega á pdf formi undir linknum ,,Greinar og Skýrslur“´.