
Hitamælingar Hafró í Vestmannaeyjum byrjuðu í lok árs 1998 og er því til rúmlega 11 ára samfeld mælingasería. Hægt er að skoða niðurstöður mælinga á vef Hafrannsóknastofnunarinnar eða með því að fylgja þessari krækju: http://www.hafro.is/Sjora/ – velja þar > „Umhverfisgögn“ > og síðan > „Sjávarhitamælingar við strendur Íslands“ og loks > „Vestmannaeyjar“.