Fiskvinnslunámskeið
Í gær fór fram hér í húsi Þekkingarseturs Vestmannaeyja, skyndihjálparnámskeið sem er haldið á vegum Visku. Er þetta námskeið síðasti hluti Grunnnámskeiða fyrir fiskvinnslufólk sem hafa verið í gangi undanfarið.
Við óskum þeim til hamingju.