Byggðasafnið fagnar sumaropnun
12. maí 2012 kl. 14
á bryggju Sagnheima
Dagskrá afmælisárs í Byggðasafni kynnt.
Lokadagurinn í VestmannByggðasafnið fagnar sumaropnun
Byggðasafnið fagnar sumaropnun
Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur á Síldarminjasafni Íslands fjallar um sjómannalög í erindi sínu ,,Draumur hins djarfa manns: frá sjómannalögum til gúanórokks.
Helga og Arnór kveðja vetrarvertíðina með sjómannalögum og flytja m.a. lag Helgu við ljóð séra Jóns Þorsteinssonar píslarvotts um lokadaginn.
Dagskráin er styrkt af Safnaráði og
Menningarráði Suðurlands og er hluti af afmælishátíð Safnahúss 2012.
Allir hjartanlega velkomnir! Aðgangur ókeypis.