Eyjamenn mega nú kíkja við og sjá systurnar .
Systurnar Litla Hvít og Litla Grá hafa aðlagast vel í nýjum heimkynnum sínum eftir langt og strangt ferðalag frá Kína. Umönnunaraðilar systrana segja þær nú tilbúnar til þess að láta…
Systurnar Litla Hvít og Litla Grá hafa aðlagast vel í nýjum heimkynnum sínum eftir langt og strangt ferðalag frá Kína. Umönnunaraðilar systrana segja þær nú tilbúnar til þess að láta…
Mjaldrasysturnar Litla-Grá og Litla-Hvít komu til Vestmannaeyja í gærkvöldi eftir langt og strangt 19 klukkustunda ferðalag frá sædýragarðinum Changfeng Ocean World í Sjanghæ í Kína. Flugið tók tæpa ellefu klukkustundir…
Föstudaginn 17. maí opnun við nýja sýningu í anddyri Þekkingarseturs 16:30. Þar hefur Farsæli verið komið fyrir, einum elsta bát landsins og líklega merkasta safngrip Sagnheima. Öll vertíðaskip Eyjamanna frá…
Taflfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að halda atskákmót laugardaginn 11. maí 2019 til minningar um Bergvin Oddsson – Bedda á Glófaxa – skipstjóra og útvegsmann í Vestmannaeyjum, í samstarfi við fjölskyldu…
Haldin af Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga, lögreglustjóranum á Suðurlandi og lögreglustjóranum í Vestmannaeyjum í samstarfi við Skipulagsstofnun. Haldin á Hótel Selfossi 17. maí Skráning hér Ráðstefna Hótel Selfossi. 17.…
Nemendur í Framhaldsskóla Vestmannaeyja eru þessa dagana að kynna sér stöðu dýra- og plöntusvifs í yfirborði sjávar. Hér eru nemendurnir ásamt kennara sínum um borð í Friðriki Jessyni og við…
Eftirlýstir Íslendingar á 17. og 18. öld: Súpa, fyrirlestur og sýningaropnun. Samstarfsverkefni Myndlistaskólans í Reykjavík, Sagnheima og Daníels G. Daníelssonar sagnfræðinema við H.Í. Samstarf Myndlistaskólans…
Fjölskylduratleikur í Sagnheimum kl. 13-16 Lundinn er kominn – en er sumarið komið? Frítt í Sagnheima í boði Vestmannaeyjabæjar! Allir hjartanlega velkomnir!
Safnstjóri Sagnheima, byggðasafns Hörður Baldvinsson, hefur verið ráðinn safnstjóri Sagnheima, byggðasafns frá 15. maí 2019. Hörður er með M.Ed. próf í lýðheilsu og kennslufræðum frá Háskólanum í Reykjavík ásamt diplómanámi…