Nýr setursbúi hjá Umhverfisstofnun
Daníel Freyr Jónsson hefur verið ráðin hjá Umhverfisstofnun með aðsetur hér í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, mun hann taka við af henni Þórdísi Vilhelmínu sem er farin í önnur verkefni innan stofnunarinnar. Daníel…
Daníel Freyr Jónsson hefur verið ráðin hjá Umhverfisstofnun með aðsetur hér í Þekkingarsetri Vestmannaeyja, mun hann taka við af henni Þórdísi Vilhelmínu sem er farin í önnur verkefni innan stofnunarinnar. Daníel…
Þann 17. Janúar fengum við Mörtu- og Siggu hóp úr leikskólanum Sóla í heimsókn til okkar til að fræðast um komu hvalana Litlu Hvít og Litlu Grá. Heimsóknin vakti mikla…
Erindi – 12. febrúar 2019 Róbert Guðfinnsson – Nýsköpun, markaðssetning og framtíðin Þriðjudaginn 12. febrúar var Siglfirðingurinn Róbert Guðfinnsson með gríðarlega áhugavert erindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Mikill áhugi var fyrir…
Opnað hefur verið fyrir umsóknir fyrir störf í tengslum við umönnun á mjöldrum í Klettsvík. Upplýsingar og umsóknareyðublað má nálgast í gegnum vefslóðina hér fyrir neðan. https://merlin.csod.com/ux/ats/careersite/4/home/requisition/2011?c=merlin
Í dag fengum við heimsókn frá 5 bekk úr Barnaskólanum. Þeim fannst afarspennandi að koma og skoða allt sem er hér á hæðinni hjá Þekkingarsetrinu. Mest fannst þeim spennandi að…
Styrkir til atvinnumála kvenna Stuðningur sem skiptir máli ! Vinnumálastofnun/velferðarráðuneytið auglýsir styrki til atvinnumála kvenna árið 2019 lausa til umsóknar. Skilyrði er að verkefnið/hugmyndin falli að eftirfarandi skilyrðum. •…
Erindi – 22. janúar 2019 Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Í dag Þriðjudaginn 22.…
Í dag fengum við heimsókn frá krökkunum úr leikskólanum Sóla sem fannst afarspennandi að koma og skoða allt sem er hér á hæðinni hjá Þekkingarsetrinu. Mest fannst þeim spennandi að…
Undirbúningur fyrir komu mjaldrana Litlu Hvít og Litlu Grá er í fullum gangi. Á mánudaginn komu þeir Gary Neal, Toby Amor og Nick Newman frá fyrirtækinu ATL og vinna þeir…
Þriðjudaginn 18. desember hélt Grímur Gíslason sem jafnan er kallaður Grímur kokkur, sjávarútvegserindi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. 20 manns mættu á erindi Gríms. Erindið er hluti af mánaðarlegum erindum um sjávarútveg…