Samtök sunnlenskra sveitarfélaga
Megin starfsemi SASS felst í hagsmunagæslu fyrir íbúa og sveitarfélög á Suðurlandi. Önnur hlutverk tengjast flest samningum og framlögum frá hinu opinbera.
ÁHUGAVERT
Tengdar síður
Vestmannaeyjabær
Vestmannaeyjar heimsækir maður með flugi eða ferju
Í Eyjum er boðið upp á fjölbreytta gistimöguleika, hótel, gistiheimili og tjaldstæði ásamt úrvali veitinga- og skemmtistaða.
Surtsey
Surtsey er útvörður Íslands í suðri og ein af úteyjum Vestmannaeyja. Á heimasíðunni má finna ýmislegt fræðsluefni en umsjón með síðunni hefur Lovísa Ásbjörnsdóttir, starfsmaður Surtseyjastofu í Vestmannaeyjum.
Markaðsstofa Suðurlands
Markaðsstofa Suðurlands er sjálfseignarstofnun sem sett var á stofn 19. nóvember 2008. Stofnendur stofunnar eru Ferðamálasamtök Suðurlands, Atvinnuþróunarfélag Suðurlands, Rúnturinn um Rangárþing og loks Ferðamálafélag Austur-Skaftafellssýslu.