Umsóknarfrestur Uppbyggingarsjóðs Suðurlands rennur út 14. mars.
SASS veitir einstaklingum, fyrirtækjum og sveitarfélögum á Suðurlandi ráðgjöf á sviði atvinnuþróunar, nýsköpunar og menningarmála. Aðilar sem óska eftir ráðgjöf geta haft samband í síma 480 8200 eða haft samband við ráðgjafa hér
SASS hefur umsjón með Uppbyggingarsjóði Suðurlands sem veitir verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi. Opið er fyrir umsóknir tvisvar á ári.
Opið er fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Suðurlands. Tekið er við umsóknum til og með 14. mars 2017.
Sótt er um styrk hér: Aðgangur að styrkumsókn
Reglur sjóðsins eru hér: Úthlutunarreglur