Loading view.
Þekkingarsetur Vestmannaeyja stendur fyrir mánaðarlegri fundarröð um sjávarútveg þar sem rúmlega 100 aðilum sem tengjast sjávarútvegi í Eyjum er boðin þátttaka. Umræða um umhverfismál á heimsvísu eykst stöðugt. Ísland er þar engin undantekning. Umræðan er farin að hafa mikil áhrif á fyrirtæki, starfsfólk, markaði og neytendur. Eru umhverfismál bras og kostnaður fyrir fyrirtæki í sjávarútvegi…