- This event has passed.
Fellur niður – Ábyrg ferðaþjónusta
20. nóvember, 2019 kl.11:30 - 13:30
Þessi viðburður hefur verið felldur niður vegna lítillar þáttöku
Fjölbreytt og skemtileg erindi um ábyrga ferðaþjónustu og þau verkfæri sem nýtast fyrirtækjum til að viðhalda gæðum og sjálfbærni til framtíðar. Frábær vettvangur til þess efla það mikilvæga samtal sem nauðsynlegt er fyrir þróun og sameiginlega sýn ferðaþjónustunnar á Suðurlandi.
Dagskrá
- Ábyrg ferðaþjónusta – Laufey Guðmundsdóttir fjallar um tæki og tól sem hægt er að nota til þess að taka fleiri skref í átt að sjálfbærni
- Straumar og stefnur – Dagný Jóhannsdóttir fer yfir það nýjasta í umræðum um sjálfbærni í ferðaþjónustu út frá erindum á WTM í London
- Umhverfis Suðurland – verkfæri til handa fyrirtækjum um hvað þau geta gert strax varðandi umhverfismál í sínum rekstri
- Fræðslunet Suðurlands – kynnir námsframboð í ferðaþjónustu á Suðurlandi
- Hæfnisetur ferðaþjónustunnar – kynnir verkfærakistu Hæfniseturs ferðaþjónustunnar
Fundirnir eru opnir öllum að þessu sinni. Boðið verður upp á súpu og brauð á fundunum og því er mikilvægt að skrá sig.
20. nóvember í Þekkingarsetrinu í Vestmannaeyjum kl. 11:30.