Hvaða hvali má sjá í kringum Vestmannaeyjar? Hvar og hvenær eru þeir hér? Og hvað eru þeir að gera hér?
Dr. Filipa Samarra og Dr. Paul Wensveen munu leiða þig í gegnum rannsóknir sem Rannsóknarsetur Háskóla Íslands stendur fyrir á hvölum í kringum Vestmannaeyjar og víðar kringum Ísland. Við ætlum að vera með vísindakaffi í Þekkingarsetri Vestmannaeyja næstkomandi mánudag 3. okt á milli klukkan 16:30 – 18:00. Þessi viðburður er hluti af Vísindavöku RANNÍS (www.visindavaka.is). Endilega kíktu á okkur til að fá frekari upplýsingar um samskipti og hegðun þessara sjávarrisa.
Allir hjartanlega velkomnir.
Whales of VestmannaeyjarWhat whales can be seen in Vestmannaeyjar? When and where are they here? And what do they do here?
Dr. Filipa Samarra and Dr. Paul Wensveen will guide you through the research being conducted by the University of Iceland’s Research Centre on whales in Vestmannaeyjar and elsewhere in Iceland. The event will take place in Þekkingarsetur Vestmannaeyja between 16:30-18:00 on Monday 3rd October 2022. This event is part of Vísindavaka RANNÍS (www.visindavaka.is). Join us to find out more about the communication and behaviour of these ocean giants!
Getið kíkt inn á facebook síðuna hér
https://www.facebook.com/events/785349039248051/?ref=newsfeed