Viska er ein af níu símenntunarmiðstöðvum á landsbyggðinni og var stofnuð í janúar 2003.
Auk þeirra eru nú tvær símenntunarmiðstöðvar til viðbótar í Reykjavík í Kvasi, samtökum um framhaldsfræðslu. Markmiðið með VISKU, Fræðslu- og símenntunarmiðstöðvar í Vestmannaeyjum er að:
- Efla og styrkja atvinnulíf í Vestmannaeyjum með símenntun.
- Bæta aðgengi að símenntun og auka með því búsetugæði í Eyjum.
- Færa menntunarmöguleika nær heimabyggð fólks.
- Hafa forgöngu um fræðslu og fjarkennslu á sem flestum sviðum.
- Hvetja til aukinnar símenntunar.
- Hækka menntunarstig á landsbyggðinn.
- Bjóða upp á náms- og starfsráðgjöf og raunfærnimat.
Sími: 488-0103 Netfang: viska@viskave.is Heimasíða: www.viskave.isStarfsmenn VISKU eru: Minna Ágústsdóttir, framkvæmdastjóri Sólrún Bergþórsdóttir, náms- og starfsráðgjafi |
|
Minna Ágústsdóttir Framkvæmdastjóri Sími: 488 0115 6611950 Netfang: minna(hja)viskave.is |
|
Sólrún Bergþórsdóttir Náms- og starfsráðgjafi, verkefnastjóri Sími: 488 0116 og 866 7837 Netfang: solrunb(hja)viskave.is |